Markmið verkefna
Markmið með verkefnanna er að nemendur þjálfist í að þekkja:
- tilfinningum
- samskiptum
- tilfinningalæsi
- greiningu tilfinninga
- samvinnu
- samkennd
ásamt því að efla færni í að hlusta og tillitsemi til annarra. Verkefnin eru ætluð til uppbyggingar sjálfsmyndar og sjálfstrausts nemenda.